TOPPDAGUR....miami-lima

 

 

......já algjör toppdagur að baki!  Ferðin hófst á flugi með farþegana okkar frá Miami til Lima í Perú.  ALLT gekk upp.  Þrátt fyrir mikla og langa ókyrrð, var VIP þjónustunni rúllað upp.  Flugleiðin niðureftir hnettinum til suður Ameríku var þó ekki alveg leiðin greið.............., gefum cockpittinu orðið......; 

...."Grámygluleg kólguskýin hrönnuðust upp fyrir framan gluggann ,, stálbakkinn reis vel yfir getu vélar, ekkert mál og eftir svig á milli þrumuskýja á tók dúndrandi blíða við í lofthelgi Perú. Allt í besta, farþegarnir okkar yfir sig ánægðir með elskurnar okkar og auðvitað strákana afturí, súper dagur!!!"..... 

Samvinnan í áhöfninni er svo gífurleg að strákarnir ákváðu að taka sveig fram hjá Equador til þess að gefa freyjunum nógu langan tíma til þess að klára þjónustuna sem að hafði tafist vegna smá hristings í byrjun flugs.  ALLT gekk upp og farþegarnir okkar gengu frá borði brosandi hringinn og strax farnir að hlakka til að koma aftur um borð.  Við kláruðum að ganga frá vélinni með dyggri aðstoð starfsfólks flugvallarins.  Við lentum í smá ævintýri við að fara í gegnum tollinn, það átti að taka tölvurnar af öllum nema flugmönnum og flugvirkja en okkur tókst að sannfæra tollarana um að öryggi vélarinnnar væri undir því komið að allir fengju að fara með tölvurnar inn í landið.  En okkur tókst ekki að sannfæra embættismennina um að það væri lífsnauðsynlegt fyrir áhöfinina að taka dönsku gömlu magamikstúruna í land og endaði hún í holræsinu á vellinum........ 

Knúskveðjur á allt fólkið okkar.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hún á afmæl'í dag.... hún á afmæl'í dag.... hún á afmæl' hún Vilborg..... 

Knús og milljón kossar handa afmælisstúlkunni xxxxxxxxxxxxxxxxx

Frábært að allt gengur svona vel og hafið það gott í Lima!

Afmæliskveðjur frá mömmu, Mannsa, Sóldísi og Sölku Nóu,

Risaknús og þína skál, Bidda systir

Bidda systir (IP-tala skráð) 15.1.2008 kl. 09:31

2 identicon

Hún á afmæl'í dag.... hún á afmæl'í dag.... hún á afmæl' hún Vilborg..... 

Knús og milljón kossar handa afmælisstúlkunni xxxxxxxxxxxxxxxxx

Frábært að allt gengur svona vel og hafið það gott í Lima!

Afmæliskveðjur frá mömmu, Mannsa, Sóldísi og Sölku Nóu,

Risaknús og þína skál, Bidda systir

Bidda systir (IP-tala skráð) 15.1.2008 kl. 10:22

3 identicon

Elsku Vilborg,

Innilega til hamingju með daginn..  ég veit að þú ert í góðum og skemmtilegum félagsskap og átt eftir að njóta dagsins 

Skál og knús...

þínir vinir,
Íris og Gummi

Íris (IP-tala skráð) 15.1.2008 kl. 12:59

4 identicon

Til hamingju með afmælið elsku Vilborg.  Njóttu dagsins og ferðarinnar.  Bestu afmæliskveðjur frá Kristínu líka.

Skál

Inga (IP-tala skráð) 15.1.2008 kl. 20:35

5 identicon

Elsku Vilborg til hamingju með afmælið.  Njóttu dagsins og ferðarinnar.  Bestu afmæliskveðjur frá Kristínu líka.  Hugsum til þín í góða veðrinu meðan við berjumst í blíðunni heima.

Bestu kveðjur

Inga frænka

Inga (IP-tala skráð) 15.1.2008 kl. 20:37

6 identicon

Elsku Vilborg min. Til hamingju með daginn og nú ertu að ná mér. Kossar til ykkar allra

og njótið þess að vera í sól og góðu veðri.

Kossar og hlýja,

þín Brynja og Þórhallur 

Brynja Nordquist (IP-tala skráð) 15.1.2008 kl. 22:42

7 Smámynd: Gúnna

Sæl kæru starfssystkin

Til hamingju með gærdaginn Vilborg :=).

Bestu kveðjur til ykkar allra héðan úr kafaldsnjókomunni....brrrrr.

Gaman að geta fylgst svona með hér. Gangi ykkur glimrandi vel og góðar ferðaóskir!

Knús.

Gúnna, 16.1.2008 kl. 16:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Nine World Wonders. 13 Janúar til 6 Febrúar.

Höfundur

Áhöfn FI-1450
Áhöfn FI-1450
Áhöfn FI-1450 segir frá ferðalagi um heiminn.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • ...o_cairo_224
  • ...o_cairo_202
  • Z...z...zzz..zzzzzzzzzzzzzz
  • sjáðu sæta rassinn minn.....
  • ...o_cairo_168

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband