14.1.2008 | 04:12
Ferðin er hafin !
Miami í góðum gír. Ferðin gekk vel ,á meðan Þórsarar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Grindvíkinga í Iceland Express deild karla í körfuknattleik í kvöld, 104:98 þá vorum við í aðflugi til Miami.
Met á nýju ári ?? alla veganna þá var flugið til Miami 9:13 !! og ennþá fullt í tönkunum.
Þótt það mætti halda að stúlkurnar séu í flöskustút þá fóru fram há-alvarlegar umræður um ýmis mál vegna ferðalagsins.
Næsti áfangi er Lima. Kveðja áhöfn FI1450.
Um bloggið
Nine World Wonders. 13 Janúar til 6 Febrúar.
Tenglar
Ferðatengill
Ferðatengill
- Áhöfn tvö Ferð áhafnar 2.
- Icelandair Icelandair
- Abercrombie&Kent Abercrombie&Kent
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott að heyra að allt gengur vel,hlakka til að fylgjast með
Bylur og kuldi hér búrrrr
Katrín M.ólafsdóttir (IP-tala skráð) 14.1.2008 kl. 09:27
Gaman að fá að fylgjast með ferðinni. Njótið þess í botn að upplifa nýja hluti.
Knús og kossar úr kulda og nepju á Íslandi
Gréta Matthíasdóttir (IP-tala skráð) 14.1.2008 kl. 16:16
Hæ Icelandairfólk! Er hér kominn til að senda ykkur ástarogsaknaðarkveðjur og til að hvetja ykkur til að slá ekki slöku við og berjast í þessu áfram...Reynið bara að hugsa þetta þannig að það verður einhver að gera þetta! Ciao....
Atli Thoroddsen (IP-tala skráð) 14.1.2008 kl. 23:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.